Kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi í baráttuleik á Algarve Cup í kvöld. Ade Hegelberg skoraði fyrir Noreg strax á 4. mínútu leiksins...
Fyrsti leikur Íslands á Algarve Cup í ár verður gegn Noregi í dag og hefst hann kl. 18:30. Íslenska liðið kom til Algarve á sunnudag og hefur nýtt...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi. Leikið verður...
U17 karla gerði 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Austurríki komst tvívegis yfir í leiknum en strákarnir...
U17 karla hefur leik í dag á undirbúningsmóti UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Ísland er í riðli með Skotum, Króatíu og Austurríki og eru...
A landslið kvenna kom til Algarve í Portúgal seint í gærkveldi eftir langt og strangt ferðalag. Vegna snjóþunga í Reykjavík varð töluverð seinkun á...
U17 kvenna vann 1-0 sigur á Austurríki í seinasta leik liðsins á UEFA æfingarmóti sem fram fór á Skotlandi. Eina mark leiksins kom í seinni...
Í dag er leikið við lið Austurríkis sem unnið hefur báða leiki sína í mótinu til þessa. Leikurinn hefst kl.11 eins og leikur Skotlands og...
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið tilnefnd í lið ársins í heiminum af FIFPro...
U17 ára landslið kvenna mætir Austurríki þann 7. og 9. mars en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM U17 sem leikinn...
U17 kvenna tapaði 3-0 í dag gegn Skotum á æfingamóti sem fram fer í Skotlandi. Skotar leiddu 1-0 eftir fyrri hálfleikinn og bættu svo við...
Ísland leikur gegn Skotlandi í dag á æfingamóti UEFA í Edinborg. Leikurinn hefst kl. 16:00 (ath breyttur leiktími).
.