Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2022.
Undankeppni HM kvenna 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 16. september. Fyrsti leikur Íslands er gegn Hollandi á þriðjudag.
Reglugerð KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 hefur verið uppfærð og tekur gildi frá og með 15. september.
A landslið karla fellur um sjö sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 60. sæti listans og hóf árið í 46. sæti.
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu í Mjólkurbikarsmörkunum á Stöð 2 Sport.
Með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi á miðnætti 15. september og gildir til og með 6. október nk. eru gerðar tilslakanir á...
U19 kvenna tapaði fyrir Svíþjóð 1-2 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022.
Tímasetningum á þremur leikjum í Pepsi Max deild karla, sem allir fara fram sunnudaginn 19. september, hefur verið breytt.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 2.-3. október nk.
U19 kvenna mætir Svíþjóð í dag, miðvikudag, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 2.-3. október.
Á aukaþingi KSÍ 2. október verður kosinn formaður og stjórn til bráðabirgða sem mun starfa fram að næsta knattspyrnuþingi sem haldið verður í febrúar...
.