Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní.
Íslenska karlalandsliðið vann í dag 1-0 sigur á Finnlandi í vináttulandsleik en leikið var í Abu-Dhabi. Þar sem ekki er um ræða alþjóðlega...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar...
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttuleik á Military Sports Complex leikvanginum í Abu Dhabi í dag, miðvikudag. Leikurinn...
A landslið karla er nú statt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum (SAF), þar sem liðið er í æfingabúðum, og mun leika tvo vináttuleiki. Fyrri...
Úrtaksæfingar fyrir U17 karla fara fram 15. - 17. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara...
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er áfram í 36. sætinu á heimslista FIFA sem gefinn var út í fyrsta skipti á þessu ári í dag, fimmtudag...
Hópurinn sem mun leika við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin í Abu-Dhabi var tilkynntur í dag. Landsliðið mun leika tvo landsleiki í...
Til stóð að U21 landslið karla myndi leika gegn U23 landsliði Katar í Antalya í Tyrklandi miðvikudaginn 6. janúar. Síðla dags á mánudag 4...
Gunný Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ frá og með 5. janúar. Hún mun m.a. sinna verkefnum tengdum...
Ríkharður Jónsson og Sigríður Sigurðardóttir voru tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ í kvöld en þau voru heiðruð í Hörpu þar sem íþróttamaður...
Karlalandsliðið var útnefnt lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en úrslit voru kunngjörð í kvöld, miðvikudag. Karlalandsliðið tryggði sér á...
.