Fjárhagsgögn Aftureldingar, sem eru nýliðar í leyfiskerfinu, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hafa gögn 7 félaga borist. Gögn ÍA...
Fjölnismenn hafa skilað sínum fjárhagslegum leyfisgögnum og eru þeir þar með 8. félagið í efstu deild til að skila. Gögn ÍBV eru farin í póst...
Fjárhagslegum leyfisgögnum rignir nú yfir leyfisstjórn. Leiknir í Breiðholti hefur skilað endurskoðuðum ársreikningi með viðeigandi...
Selfyssingar hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2009. Um er að ræða...
Njarðvíkingar hafa skilað inn fjárhagslegum leyfisgögnum sínum, þ.e. endurskoðuðum ársreikningi og viðeigandi staðfestingum. Njarðvíkingar leika...
HK í Kópavogi hefur skilað fjárhagsgögnum sínum og hafa þá tvö félög í 1. deild skilað. Á meðal fjárhagsgagna er ársreikningur og ýmsar...
Haukar urðu í dag fyrsta 1. deildar félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni 2009. ...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 13. febrúar nýja reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga og breytingar á reglugerð KSÍ um aga – og...
Íslandsmeistarar FH hafa skilað endurskoðuðum ársreikningi sínum til leyfisstjórnar og þar með hafa fjögur félög, öll úr efstu deild, skilað...
Keflavík varð í dag þriðja félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum, viku fyrir skiladag. Félögin virðast vera snemma á ferðinni í ár, en...
Valur er fyrsta félagið til að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2009. Skiladagur er föstudagurinn...
Stjarnan í Garðabæ hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum vegna umsóknar félagsins um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2009. Þar með...
.