A-landslið karla féll um eitt sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag, fimmtudag. Landsliðið er í 24. sæti listans en það hefur þó ekki leikið...
U17 ára landslið karla vann 2-0 sigur á Bandaríkjunum á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Fyrra markið kom beint úr hornspyrnu en dómari leiksins...
U17 landslið karla mætir Bandaríkjunum í dag, miðvikudag, og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma eða 18:00 að sænskum tíma...
U17 landslið karla tapaði með þremur mörkum gegn engu þegar liðið mætti Svíþjóð í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu í dag, þriðjudag. Svíar...
U17 landslið karla hefur leik á Opna Norðurlandamótinu í dag, en leikið er í Svíþjóð. Mótherjarnir eru heimamenn, sem eru ríkjandi...
Það er ljóst hvernig leikjaplan Íslands er fyrir undankeppni HM en dregið var í gær, laugardag. Íslenska landsliðið hefur leik gegn Úkraínu á...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var sæmilega brattur þegar rætt var við hann eftir dráttinn á HM í dag þar sem Ísland lenti með Króatíu...
Dregið var í undankeppni HM karla í Rússlandi í dag. Ísland dróst með Úkraínu, Tyrklandi, Finnlandi og Króatíu en Ísland dróst í 5 liða riðil...
Dregið verður í riðla í undankeppni HM 2018 karla á laugardaginn, 25. júlí. Ísland verður í potti 2 í drættinum. Drátturinn mun fara fram í St...
Það styttist í lokakeppni EM 2016 sem haldin verður í Frakklandi. Í vor gafst fólki kostur á að sækja um miða á lokakeppnina í gegnum vef mótsins...
Meðfylgjandi er U17 landsliðshópur Íslands sem leikur á Norðurlandamótinu í ár og verður haldið í Svíþjóð í byrjun ágúst.
A-landslið kvenna mun leika vináttuleik við Slóvakíu þann 17. september. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst...
.