Fyrirhuguðum leik U21 karlalandsliða Íslands og Ítalíu sem fara átti fram í dag, föstudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-smits í...
Ísland vann 2-1 sigur gegn Rúmeníu og er því komið í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um sæti á EM 2020.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 8. október að sekta knattspyrnudeild Njarðvíkur um kr. 50.000 vegna opinberra ummæla þjálfara mfl...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 6. október að sekta knattspyrnudeild KR um kr. 50.000 vegna opinberra ummæla þjálfara mfl. karla.
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta KSÍ I þjálfaranámskeiði sem halda átti helgina 24.-25. október.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög sín og knattspyrnuhreyfinguna alla til að fylgja vel öllum tilmælum sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra.
ÍSÍ: Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, að fresta öllu mótahaldi innanlands í öllum aldursflokkum vegna almannahagsmuna. Staðan...
Mótanefnd KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem eru á dagskrá í dag.
KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar.
Íþróttir utandyra eru heimilar en áhorfendur skulu ekki vera fleiri en 20 í hverju rými. Íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og tómstundir barna sem eru...
.