UEFA hefur ákveðið, vegna stöðu heimsafaraldurs Covid-19, að aflýsa milliriðlum og úrslitakeppni EM U19 karla.
UEFA hefur tilkynnt nýjan leikdag fyrir viðureign U21 landsliðs karla við Ítalíu, sem frestað var fyrr í mánuðinum. Leikurinn hefur verið settur á...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að mótum meistaraflokka verði haldið áfram í öllum deildum að því tilskyldu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
Guyon Philips hefur verið skráður sem umboðsmaður í knattspyrnu hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða...
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember nk.
Hólmfríður Magnúsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum...
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun...
ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla...
Vegna umfjöllunar um nýafstaðna leiki A landsliðs karla á Laugardalsvelli, sóttvarnir og Covid-19, og samskipti tiltekinna starfsmanna landsliðsins og...
A landslið karla beið í kvöld lægri hlut 1-2 gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í seinasta heimaleik Íslands á þessu hausti. Öll mörk leiksins komu í fyrri...
.