• fös. 28. maí 2021
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Hópur fyrir æfingar í júní

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-10. júní á Selfossi.

22 leikmenn eru í hópnum og koma þeir frá 12 félögum.

U19 kvenna undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2022/23, en Ísland er í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Serbíu í fyrstu umferð. Riðillinn verður leikinn í september.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir | Augnablik

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik

Írena Héðinsdóttir Gonzales | Augnablik

Þórhildur Þórhallsdóttir | Breiðablik

Sara Montoro | Fjölnir 

Sara Dögg Ásþórsdóttir | Grótta

Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar

Aníta Ólafsdóttir | ÍA

Helena Jónsdóttir | ÍBV

Ragna Sara Magnúsdóttir | ÍBV

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir | KA

Amelía Rún Fjeldsted | Keflavík

Aldís Guðlaugsdóttir | KH

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Stjarnan

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan

Alma Gui Mathiesen | Stjarnan

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss

Jelena Tinna Kujundzic | Þróttur R.

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Þróttur R.

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.

María Catharina Ólafsdóttir Gros | Þór

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór