Mótanefnd KSÍ hefur fært tvo síðustu heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max deild karla inn í Egilshöll. Leikirnir eru gegn KR og HK.
Leikur Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið færður af föstudeginum 2. október yfir á laugardaginn 3. október.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 22. september að sekta ÍA vegna opinberra ummæla leikmannsins Arnars Más Guðjónssonar.
UEFA hefur tilkynnt þá ákvörðun að fimm skiptingar verða leyfðar í mótum á vegum UEFA tímabilið 2020-2021.
UEFA hefur samþykkt þriggja leikja landsliðsglugga í mars og september 2021.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur mótanefnd KRR ákveðið að fresta þeim leikjum sem ekki hafa þegar farið fram í Grunnskólamóti KRR.
Smitrakningateymi Almannavarna hefur upplýst KSÍ um að einn þátttakandi í Hæfileikamótun drengja sem fram fór 19. og 20. september hafi greinst...
Mótanefnd KSÍ hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna, leikirnir eru ÍBV-FH, Valur-Breiðablik og FH-Valur.
A landslið kvenna gerði 1-1- jafntefli við Svíþjóð á Laugardalsvelli í toppslag riðilsins í undankeppni EM 2022. Liðin eru áfram jöfn að stigum í...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 22. september var leikmaður Njarðvíkur, Marc Mcausland, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna atviks í leik...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
UEFA hefur sett á laggirnar vefsíðu þar sem allir aðilar sem koma að knattspyrnustarfi barna geta nálgast ýmsan fróðleik er snýr að verndun barna og...
.