U21 landslið karla mætir Makedóníu í undankeppni EM þann 11. júní næstkomandi. Leikið verður á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og er...
Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til æfinga með U17 landsliði kvenna. Æfingarnar fara fram 2. – 4. júní og eru liður í undirbúningi...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna sjálfboðaliðastarfs við úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, en keppnin fer fram í Frakklandi sumarið...
Reynir Björnsson, læknir, hefur lengi starfað í kringum fótboltann og er hann t.a.m. í læknateymi landsliðanna. Það er í mörg horn að líta hjá þeim...
Tékkar hafa gefið út hópinn sem mætir Íslandi þann 12. júní í undankeppni EM. Leikmannahópurinn er sterkur eins og við var að búast en Tékkar eru á...
Holland og Ísland mætast í undankeppni EM karlalandsliða fimmtudaginn 3. september. Leikurinn fer fram á Amsterdam Arena í samnefndri borg...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM, fimmtudaginn 21. maí frá kl. 12:00 á hádegi...
Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. Miðasala hófst kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var á vef...
Föstudaginn 12. júní tekur Ísland á móti Tékklandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45. Miðasala á leikinn hefst kl...
Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum A landsliðs karla, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina keppnistímabilið...
Ísland er ennþá í 38. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Ísland lék tvo leiki á árinu en annar var 3-0 sigur á Kasakstan í Astana og svo...
Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fram fer hér á landi 22. júní til 4. júlí, liggur nú fyrir, en sem kunnugt er var dregið í riðla í...
.