Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Noregi í kvöld á Algarve mótinu en þetta var annar leikur liðsins. Lokatölur urðu 1 - 0...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Guðrúnu Arnardóttur inn í landsliðshópinn sem tekur þátt um þessar mundir á Algarve...
Íslenska liðið æfði tvisvar sinnum í dag en hópurinn undirbýr sig undir leikinn gegn Noregi á morgun, föstudaginn 6. mars. Þeir...
Ísland hefur leik í dag á Algarve mótinu en kl. 15:00 mæta stelpurnar Sviss í B riðli. Leikið verður í Lagos en hinn leikurinn í riðlinum...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Sviss í dag kl. 15:00. Leikið verður í Lagos í Portúgal en...
Halldór Björnsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir milliriðil EM, sem leikinn verður í Krasnodar í...
Íslenska kvennalandslið tapaði í dag gegn Sviss í fyrsta leik liðsins á Algarve mótinu en leikið var í Lagos. Lokatölur urðu 0 - 2 fyrir...
Algarve mótið hefst á morgun en þá mætir íslenska liðið því svissneska en þjóðirnar leika í B riðli ásamt Noregi og Bandaríkjunum. Mrkill...
A landslið kvenna kemur saman í Portúgal í dag, mánudag, þar sem það tekur þátt í hinu árlega Algarve-móti, sem er eins og kunnugt er afar sterkt...
Framundan er æfingahelgi hjá U17 kvenna og hefur Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, valið leikmenn fyrir þessar æfingar. ...
Úrtaksæfing fyrir U21 landslið karla fer fram í Kórnum laugardaginn 28. febrúar. Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, hefur boðað 16 leikmenn...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla. Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík og hafa...
.