Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið var í dag í undankeppni EM U21 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Úkraínu, Skotlandi...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 4. apríl...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norður Írum í tveimur vináttulandsleikjum. Leikirnir fara fram í...
Knattspyrnusambönd Íslands og Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki tvo vináttulandsleiki í Dublin, 21. og 23...
Dregið verður í undankepnni EM 2017, fimmtudaginn 5. febrúar, og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Ísland er í fjórða...
Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson, hafa valið hópa fyrir úrtaksæfingar sem fram fara um komandi helgi. Tveir hópar...
Í tilefni af því að 500 dagar eru í úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi þá kom UEFA á fót heimasíðu þar sem hægt er að fylgjast með miðasöluferli á...
Knattspyrnusambönd Íslands og Norður Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki þann 10. og 12...
Eyjólfur Sverrisson hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi og fara þær æfingar fram að þessu sinni í Akraneshöllinni. Valdir eru 32...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Akraneshöllinni og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir...
Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli í kvöld gegn Kanada en þetta var seinni vináttulandsleikur þjóðanna á fjórum dögum og fóru þeir báðir fram...
Ísland mætir Kanada í vináttulandsleik í kvöld í annað skiptið á fjórum dögum en leikið verður á háskóllavelli UCF í Orlando í Florida. ...
.