Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið fjóra leikmenn til viðbótar í æfingahóp hjá U23 kvenna sem æfir tvívegis um komandi helgi. ...
Landsliðsþjálfararnir, Freyr Alexandersson, Þórður Þórðarson og Úlfar Hinriksson, hafa valið hópa fyrir æfingar um komandi helgi. Þá æfa...
Á nýjum styrkleikalista FIFA karla, sem gefinn var út í morgun, fer Ísland upp um sex sæti og situr nú í 28. sæti listans. Íslenska...
Ljóst er að mikill áhugi er fyrir leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM en leikið verður í Plzen í Tékklandi, sunnudaginn 16. nóvember. ...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll, föstudaginn 24. og...
U17 landslið karla mætir Ítalíu í dag, mánudag kl. 12:00 að íslenskum tíma, í undankeppni EM. Riðillinn fer fram í Moldavíu og er þetta...
Staðfest hefur verið að U17 landslið kvenna muni leika tvo vináttuleiki ytra við Finna í nóvember. Leikirnir, sem eru liður í undirbúningi...
U17 landslið karla tryggði sér í dag, mánudag, sæti í milliriðlum fyrir úrslitakeppni EM 2015. Sætið var tryggt með jafntefli við Ítali, sem...
U17 landslið karla vann í dag góðan tveggja marka sigur á Armenum í undankeppni EM, en riðillinn er leikinn í Moldavíu. Bæði mörk...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið byrjunarliðið sem mætir heimamönnum í Moldóvu í fyrsta leiknum í undankeppni EM. ...
.