Hæfileikamótunin er verkefni sem N1 og KSÍ standa að og er ætlað yngri iðkendum knattspyrnu af báðum kynjum til að auka áhuga á íþróttinni og...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er íslenska kvennalandsliðið í 20. sæti og lækkar um þrjú sæti frá síðasta lista. ...
Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Litháen. Mótherjar dagsins eru Spánverjar og hefst...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá fer Hæfileikamót stúlkna KSÍ og N1 fram um helgina í Kórnum. Verkefnið er undir yfirumsjón...
Ísland fer upp um 12 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA karla sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 34. sæti listans, ásamt Serbíu, og hefur...
Uppselt er á leik Íslands og Hollands sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 13. október kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi...
Stelpurnar í U19 léku í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðillinn var leikinn í Litháen. Andstæðingar dagsins voru Spánverjar sem unnu...
Einhver viðamesta sjónvarpsútsending af íþróttaleik hér á landi fór fram þriðjudaginn 9. september þegar Íslendingar tóku á móti Tyrkjum í undankeppni...
Íslendingar lögðu Serba örugglega að velli í kvöld á Laugardalsvelli en þetta var lokaleikur Íslands í undankeppni HM. Lokatölur...
Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti því serbneska í dag en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 17:00. Þetta er lokaleikur Íslands í...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi um komandi helgi, dagana 20. - 21. september. Mótið fer fram undir stjórn Þorláks...
Staðfestur hefur verið leiktími á leik Íslands og Danmerkur en um er að ræða seinni leik þjóðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni U21 karla. ...
.