Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þessi knattspyrnuvika (Week of football) sem hófst á fimmtudag, með öllum þeim leikjum sem fram fara í undankeppni EM 2016 þessa daga, er tileinkuð...
Ísland vann frábæran 3-0 sigur í Lettlandi í kvöld og er með fullt hús stiga í A-riðli í undankeppni EM. Íslenska liðið var mun sterkara en það...
Íslenska U21 landsliðið gerðu markalaust jafntefli við Dani í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM í Tékklandi. Danska liðið var sterkara en frábær...
Það er óhætt að segja að það sé knattspyrnuveisla framundan í dag því að bæði A og U21 karlalandslið Íslands verða í eldlínunni. Strákarnir í...
Strákarnir í U21 leika í dag fyrri leik sinn í umspili um sæti í úrslitakeppni EM 2015 þegar þeir mæta Dönum. Leikið verður á Aalborg stadion...
Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson hafa vlið hópa fyrir æfingar helgina 18. - 19. október. Úlfar mun stjórna æfingum...
Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum íslenskra og lettneskra fjölmiðlamanna á fjölmiðlafundi í Riga í dag, fimmtudag. ...
Eins og kunnugt er þá leika strákarnir í U21 fyrri leik sinn í umspili um sæti í úrslitakeppni EM 2015 á föstudaginn og verður leikið í Álaborg. ...
Íslenska U19 lið karla mætir Króatíu í öðrum leik sínum í undankeppni EM í dag. Íslenska liðið fór ekki vel af stað en það tapaði 7-3 gegn Tyrkjum...
Strákarnir í U21 æfa í dag á keppnisvellinum, Aalborg Stadium, en þar fer fram fyrri leikur Danmerkur og Íslands í umspili um sæti í úrslitakeppni EM...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem fer til Moldóvu og leikur í undankeppni EM. Ásgrímur Þór...
Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari hjá U19 kvenna og tekur við af þeim Ólafi Þór Guðbjörnssyni og Úlfari Hinrikssyni, en Úlfar stjórnaði...
.