A landslið kvenna kom til Algarve í gærkvöldi en á morgun fer fram fyrsti leikur Íslands á mótinu þegar leikið verður gegn efsta liðinu á...
Eins og kunnugt er þá hefst úrslitakeppni EM kvenna í Svíþjóð þann 10. júlí næstkomandi. Til þess að aðstoða óþreyjufulla Íslendinga þá geta þeir...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem heldur til La Manga í dag. Ingunn Haraldsdóttir, úr Val...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöll. Þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt á æfingamóti á La Manga í mars. Leikið verður við þrjár...
Strákarnir í U19 lögðu jafnaldra sína frá Danmörku í vináttulandsleik sem leikinn var í Farum í dag. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslendinga sem leiddu...
Strákarnir í U19 leika í dag annan vináttulandsleikinn við Dani á þremur dögum en fyrri leik liðanna lauk með 1 - 1 jafntefli á þriðjudaginn...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Dönum í dag í vináttulandsleik. Leikið verður í Farum í...
Strákarnir í U19 léku í dag fyrri vináttulandsleikinn gegn Dönum en leikið var í Farum í Danmörku. Lokatölur leiksins urðu 1 - 1 eftir að...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi. Sigurður hefur valið 22 leikmenn fyrir...
Æfingar fara fram um komandi helgi hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og fara æfingarnar fram í Fífunni, Egilshöll og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir...
.