Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á leiki Íslands á EM kvenna 2013, sem fram fer í Svíþjóð 10. - 28. júlí, er hafin. Skila skal miðapöntunum til KSÍ og þurfa þær að berast...
Knattspyrnusambönd Íslands og Rússlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 6. febrúar næstkomandi...
Landsliðsþjálfarar karla vilja bjóða þjálfurum í Pepsideild karla, 1.deild karla, 2. flokki karla og 3. flokki karla til fundar laugardaginn...
Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn til æfinga um helgina hjá U17 og U19 kvenna. Tveir hópar...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki tvo vináttulandsleiki í lok janúar...
Landsliðsþjálfarar kvenna vilja bjóða þjálfurum í Pepsi-deild kvenna, 1. deild kvenna, 2. flokk kvenna og 3. flokk kvenna til fundar föstudaginn 25...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 30 leikmenn til æfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í Kórnum í Kópavogi...
Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, þjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í...
Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára. Eyjólfur tók við liðinu árið 2008 en...
Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U19 kvenna en hann hefur gert samning út næstu tvö tímabil. Ólafur er svo sannarlega...
Kristinn Rúnar Jónsson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U19 karla en hann tók við því starfi í desember 2006. Nýr samningur við Kristin er...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um 6 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 90. sæti listans en Spánverjar halda...
.