Íslenska karlalandsliðið er í 118. sæti í nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið fer upp um 12 sæti frá síðasta lista en...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn er mætir Norður Írum og Norðmönnum í lokaleikjum liðsins í undankeppni EM...
Framundan er fyrsti heimaleikur Íslands í undankeppni HM 2014 þegar Norðmenn koma í heimsókn á Laugardalsvöll, föstudaginn 7. september kl. 18:45...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland – Noregur í undankeppni HM 2014 afhenta miðvikudaginn 5. september frá kl. 10:00 - 16:00...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Belgum ytra í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á föstudag munu þrír heppnir vallargestir fá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri þraut. Þrautin...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni fyrir HM 2014. Arnór Sveinn...
Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt um leiktíma á leik Noregs og Íslands í undankeppni EM kvenna 2013. Leikurinn fer fram miðvikudaginn...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi. Leikirnir fara fram föstudaginn 7...
Það verða franskir dómarar sem verða við stjórnvölinn þegar Ísland tekur á móti Noregi í undankeppni HM 2014. Þetta er fyrsti leikur Íslands í...
FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 16. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 7. til...
.