Lokaæfing íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Andorra fór fram á æfingasvæði Fram seinnipartinn í dag, föstudag. Lið Andorra æfði á...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996. Ganga þarf frá greiðslu fyrir...
"Það er nú ekki oft sem við getum sagt að við eigum að vinna einhverjar þjóðir og auðvitað er það aldrei þannig. Við þurfum alltaf að hafa fyrir...
Landsliðsmenn gera sér ýmislegt til dundurs milli æfinga. Stundum þurfa menn að drepa tímann, stundum þurfa menn á meðferð sjúkraþjálfara og...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða bændum á gossvæðinu á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli á morgun...
Aron Einar Gunnarsson meiddist á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli á fimmtudag og getur ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn...
Kristján Örn Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á Laugardalsvelli á...
Knattspyrnulandslið Andorra lék sinn fyrsta opinbera leik árið 1996. Liðið tók fyrst þátt í undankeppni stórmóts fyrir EM 2000...
A-landslið karla æfði á Laugardalsvellinum síðdegis í dag, fimmtudag, og var æfingin opin fjölmiðlum til að taka viðtöl og myndir. Nýliðarnir...
Ísland og Andorra mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á laugardag. Þessar þjóðir hafa mæst þrisvar sinnum áður í A-landsliðum karla...
A-landslið karla æfði á KR-vellinum í gær. Góð stemmning er í hópnum og allir leikmenn klárir í slaginn gegn Andorra á laugardag. ...
A landslið karla æfði á Fylkisvelli í Árbænum í morgun við fínar aðstæður. Eins og fyrr hefur komið fram eru 10 leikmenn á U21 aldri í hópnum...
.