Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í dag og er þetta síðasti styrkleikalisti ársins. Íslenska karlalandsliðið stendur í stað frá síðasta...
Stelpurnar í U19 munu mæta Spáni, Rússlandi og Tékklandi í milliriðli fyrir EM 2009/2010 en dregið var í Sviss í morgun. Riðillinn verður...
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 kvenna. Stelpurnar í U19 munu leika í Búlgaríu, rétt eins og stöllur þeirra í...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 kvenna en dregið er í höfuðstöðvum UEFA. Ísland leikur í riðli með Búlgaríu...
Næstkomandi þriðjudag verður dregið í undankeppni U17 og U19 kvenna fyrir EM 2010/2011 og verður dregið í höfuðstöðvum UEFA. Á miðvikudaginn...
Heimildarmyndin Stelpurnar okkar er nýkomin út á DVD. Stelpurnar okkar fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Freyr velur að þessu sinni 36 leikmenn af...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar í aldursflokki U16 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2011 hjá aldursflokkum U17 og U19 í karlaflokki og verður dregið í Nyon í Sviss. Drátturinn hjá U17...
Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland er í riðli með Tyrkjum...
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 karla en einnig var dregið í sömu keppni hjá U17 karla og er greint frá þeim...
Landsliðsþjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson hafa valið úrtakshópa fyrir æfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
.