Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það er orðið ljóst með hverjum A landslið kvenna er með í riðli í Algarve bikarnum 2018. Mótherjar liðsins verða Holland, Japan og Danmörk, en...
KSÍ auglýsir eftir þjálfara í fullt starf við þjálfun U16-U19 landslið karla.
KSÍ hefur ráðið Þorlák Árnason sem umsjónarmann með Hæfileikamótun KSÍ og N1 frá og með áramótum.
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U18 landsliðs Íslands, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar dagana 28.-29. desember næstkomandi og fara æfingarnar...
72. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica, 10. febrúar næstkomandi. Þingið verður sett kl. 11:00, laugardaginn 10. febrúar, og er...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 karla, hefur valið úrtakshópa fyrir æfingar liðanna tveggja, en þær fara fram 27.-28. desember...
Miðasala á leiki HM 2018 í Rússlandi hófst að nýju þriðjudaginn 5. desember. Þar getur folk sótt um miða á staka leiki ásamt öðrum gerðum miða til...
Dregið var í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi og verða Argentína, Króatía og Nígería mótherjar Íslands í riðlakeppninni. Fyrsti leikur Íslands...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla leikur tvo leiki gegn Indónesíu í janúar næstkomandi og fara leikirnir fram 11. og 14. janúar. Leikirnir...
KSÍ og auglýsingastofan Pipar\TBWA hafa gert með sér samstarfssamning um vörumerkjavöktun í aðdraganda HM í knattspyrnu 2018. Samningurinn felur í...
Það er komið að því. Í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018 og í fyrsta sinn verður Ísland á meðal liða, en...
Haukur Hinriksson, lögfræðingur og leyfisstjóri KSÍ, kenndi í vikunni við ISDE háskólann í Barcelona á Spáni. ISDE (The Instituto Superior de...
.