Íslenska karlalandsliðið er nú komið til Skopje í Makedóníu en framundan er leikur í undankeppni HM 2010 við heimamenn. Leikurinn fer fram...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert fimm breytingar á landsliðshópnum sem mætir Makedóníu á miðvikudaginn. Inn í hópinn koma þeir...
Í kvöld kl. 18:45 taka Íslendingar á móti Hollendingum í undankeppni fyrir HM 2010. Leikið verður á Laugardalsvelli og er uppselt á þennan...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Holland í undankeppni HM 2010, sem fram fer á laugardag, munu Guðmundur Guðbjörnsson, Magnús...
Fyrir landsleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli í dag mun lúðrasveitin Svanur marsera á hlaupabrautinni og leika ýmis lög. ...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollendingum á Laugardalsvelli kl. 18:45 í undankeppni HM 2010. ...
Hollendingar reyndust of sterkir fyrir Íslendinga í kvöld á Laugardalsvelli þegar þjóðirnar léku í undankeppni fyrir HM 2010. ...
Danir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik hjá U21 karla í dag en leikið var í Álaborg. Lokatölur urðu 3-2 fyrir heimamenn eftir að þeir höfðu...
Miðasala á leiks Íslands og Hollands í undankeppni fyrir HM 2010 hefur gengið mjög vel. Kl. 13:30 voru fáir miðar eftir og lítur út fyrir að...
Í dag kl. 12:30 að íslenskum tíma mæta Íslendingar Dönum í vináttulandsleik landsliða U21 karla. Leikið verður í Álaborg. Fylgst er með...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fer fram í Hvíta Rússlandi í...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Hollands á morgun á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:45...
.