Í dag verður dregið í undankeppni EM 2009/2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss en úrslitakeppni U17...
Í gær var úthlutað úr afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ og voru styrkþegar þrír talsins í þett skiptið. Knattspyrnusamband Ísland var einn þeirra...
Í dag var dregið í undankeppni fyrir EM 2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Hjá U17 karla leikur Ísland í riðli með Bosníu, Rússlandi og...
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 23. apríl...
Skipt hefur verið í riðla á Algarve Cup 2009 en íslenska kvennalandsliðið mun þar leika í B riðli með Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Þetta...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson valið leikmenn til þessara æfinga. ...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik 19. júlí á næsta ári og...
Það voru 56 stúlkur sem léku með yngri landsliðum kvenna á árinu 2008. 32 leikmenn úr 13 íslenskum félögum og 1 erlendu léku með U19...
Nú er nýhafin í Chile HM U20 kvenna í knattspyrnu en þar keppa 16 þjóðir um heimsmeistaratitilinn. Hægt er að horfa á leiki keppninnar án...
Ísland lagði Möltu í vináttulandsleik er fór fram í dag en leikið var á Möltu. Lokatölur urðu 0-1 og var það Heiðar Helguson sem skoraði mark...
Vináttulandsleikur Möltu og Íslands er hafinn en leikið er á Möltu. Leikurinn hófst kl. 13:30 og verður fylgst við honum hér á síðunni.
.