Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti miðvikudaginn 11. maí næstkomandi.
Önnur umferð Mjólkurbikars kvenna hefst á þriðjudag þegar Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. mætir Völsungi.
Heimaleikjum Fram og Víkings R hefur verið víxlað.
2. og 3. deild karla fara af stað á föstudag og klárast fyrsta umferð þeirra um helgina.
Lengjudeild karla og kvenna hefjast fimmtudaginn 5. maí þegar tveir leikir fara fram í báðum deildum.
Leiktíma leiks FH og Vals í fjórðu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna er lokið og er ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð.
Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars kvenna fer af stað á föstudag með fjórum leikjum.
Besta deild kvenna fer af stað á þriðjudag með tveimur leikjum.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla á fimmtudag.
FH tryggði sér um helgina Lengjubikarmeistaratitilinn í B deild kvenna með sigri á Fjölni í lokaleik deildarinnar.
.