• mið. 10. maí 2023
  • Mótamál
  • Bikarkeppni neðri deilda

Fyrsta umferð bikarkeppni neðri deilda

Mynd - Helgi Halldórsson

Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.

Keppnin er nú haldin í fyrsta skipti og geta lið í 2., 3. og 4. deild tekið þátt. 31 félag er skráð í keppnina í ár, en úrslitaleikur hennar fer fram á Laugardalsvelli.

Fyrsta umferðin verður leikin 21. júní.

Mótið á vef KSÍ

Eitt lið situr hjá og er komið beint áfram í 16-liða úrslit, en það er Víðir.

Fyrsta umferð bikarkeppni neðri deilda

Uppsveitir - Höttur/Huginn

Augnablik - ÍR

Vængir Júpíters - Völsungur

Ýmir - Dalvík/Reynir

Hvíti Riddarinn - Tindastóll

Þróttur V. - Víkingur Ó.

KF - Kári

Árborg - KV

Árbær - KFK

KÁ - Magni

KFG - Sindri

ÍH - Álftanes

Elliði - Reynir S.

Haukar - KH

Skallagrímur - KFA