U17 ára landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í milliriðli fyrir EM 2017 í dag gegn Svíþjóð. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari liðsins, hefur...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, mánudaginn 3. apríl. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að þessu...
Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir Írlandi í vináttuleik á þriðjudag. Arnór kemur til móts við hópinn í...
Laugardaginn 1. apríl kl. 10:00 munu íþróttasálfræðingarnir Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason, íþróttasálfræðingar og kennarar við Háskóla...
Arnór Ingvi Traustason, Emil Hallfreðsson og Gylfi Þór Sigurðsson, munu ekki leika vináttuleikinn gegn Írlandi á þriðjudaginn.
Strákarnir í U21 léku í dag anna vináttulandsleikinn gegn Georgíu á þremur dögum en leikið var í Tiblisi. Heimamenn höfðu betur í fyrri leiknum...
U21 karla leikur seinni leik sinn við Georgíu á laugardagsmorgun en leikurinn hefst klukkan 10:00. Fyrri leikur liðanna endaði með 3-1 sigri...
Sunnudaginn 26. mars fagnar Knattspyrnusamband Íslands 70 ára afmæli sínu. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 11 leikmenn sem munu hefja leik fyrir Íslands hönd í leiknum á móti Kósóvó í undankeppni HM...
A landslið karla leikur gegn Kósóvó í Shkoder í Albaníu í dag. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 þar sem Ísland er í þriðja sæti I riðils en...
Strákarnir okkar unnu 1-2 sigur á Kosóvó í undankeppni HM en leikurinn fór fram í Albaníu. Sigurinn var torsóttur en íslenska liðið byrjaði vel og...
Kvennalandsliðið fór í 18. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Liðið færir sig upp á listanum en stelpurnar okkar gerðu jafntefli við Spán...
.