Kvennalandsliðið tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik sem fram fór í Vijverberg í dag. Hollendingar voru sterkari aðilinn og stjórnuðu leiknum...
Holland og Ísland mætast í vináttuleik kvennalandsiða þjóðanna í dag. Leikurinn fer fram á Vijverberg leikvangnum í Doetinchem í Hollandi og hefst...
U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Ungverjalandi í vináttuleik sem fram fór í dag. Ungverjar komust í 2-0 í fyrri hálfleik en stelpurnar okkar sóttu í sig...
U19 kvenna leikur í dag, þriðjudag, fyrri vináttuleikinn gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að nýju á fimmtudaginn. Leikirnir eru hluta af...
Ívar Orri Kristjánsson og Jóhann Ingi Jónsson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
A landslið kvenna er nú í Hollandi þar sem liðið dvelur á sama hóteli og það verður á þegar lokakeppni EM fer fram í sumar. Dvölin á hótelinu núna...
Líkt og leikmenn og aðrir, eru landsdómarar KSÍ í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem er handan við hornið. ...
A landslið kvenna sigraði Slóvakíu 0-2 í vináttuleik í Senec í Slóvakíu í dag. Það voru þær Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem...
A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Slóvakíu í dag. Leikurinn fer fram í Senec í Slóvakíu og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma. Landsliðið...
Á fundi stjórnar KSÍ á dögunum var skipað í nefndir KSÍ og má sjá nefndarskipan hér að neðan. Einnig hefur verið skipað í embætti stjórnar og...
A landslið kvenna er nú mætt til Senec í Slóvakíu þar sem liðið mætir heimamönnum í vináttuleik á fimmtudag. Nú þegar aðeins eru um 100 dagar þar...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka og stelpur á höfuðborgarsvæðinu verður í Kórnum 10. - 12. apríl. Æfingarnar eru fyrir drengi og stúlkur fædd...
.