U19 kvenna byrjaði vel í undanriðli Evrópukeppninnar í Finnlandi í dag þegar það sigraði Færeyinga örugglega, 5-0, í fyrsta leik sínum á...
UEFA hefur ákveðið að verðlauna stuðningsmenn Íslands, Írlands, Wales og Norður-Írlands fyrir góða frammistöðu á EM í sumar. Stuðningsmenn Íslands...
Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 23. – 25. september. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og...
U19 ára landslið kvenna er nú statt í Finnlandi þar sem liðið tekur þátt í undankeppni fyrir EM 2017. Liðið mun spila þrjá leiki í undanriðlinum og...
Stelpurnar okkar í A landsliði kvenna eru komnar á fullt í undirbúningi fyrir leikina mikilvægu gegn Slóveníu og Skotlandi. Um er að ræða síðustu tvo...
Á liðnu sumri fylgdust Vestur íslendingar í Kanada grannt með gengi íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Frændur okkar söfnuðust saman til að...
Strákarnir í U21 landsliðinu munu leika síðustu tvo leiki sína í undankeppni fyrir EM 2017 í október. Fyrri leikurinn, sem er á móti Skotum...
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Manchester City Youth og PVfL Borussia Mönchengladbach Youth í Ungmennadeild UEFA en þar eru lið skipuð...
Á fundi sínum 6. september síðastliðinn tók Aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál Stjörnunnar gegn FH vegna leik liðanna í 2. flokki...
Freyr Alexanderson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Slóvenum og Skotum í undankeppni EM en þetta eru lokaleikir Íslands í...
U21 karla tapaði í 2-0 gegn sterku liði Frakka í undankeppni EM. Frakkarnir voru heilt yfir sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir snemma í...
U21 karla leikur í kvöld mikilvægan leik gegn Frökkum í undankeppni EM en Ísland er á toppi riðilsins fyrir leikinn. Það mun væntanlega mæða mikið...
.