Leik Danmerkur og Íslands í milliriðli EM 2008 hjá U17 kvenna hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram í dag. Mikill kuldi hefur verið...
Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í kvöld kl. 19:15. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, mun tilkynna byrjunarliðið síðar í dag og...
Íslenska landsliðið æfði í morgun og í gærkvöldi á grasi en fyrsta æfing liðsins varð að fara fram á gervigrasi sökum vætutíðar. Ólafur...
Íslenska landsliðið hélt til Bratislava í Slóvakíu á páskadag en leikinn verður vináttulandsleikur við heimamenn á miðvikudaginn. Fyrsta æfing...
Íslenska U17 kvennalandsliðið tapaði gegn Rússum í fyrsta leik liðsins í milliriðli fyrir EM 2008. Lokatölur urðu 3-4 eftir að...
Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem mætir Slóvökum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. Hermann er meiddur og var...
Íslenska kvennalandsliðið færist upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA er birtur var í dag. Ísland er nú í nítjánda sæti listans eftir góðan...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem fer til Slóvakíu til að leika vináttulandsleik 26. mars...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp til þess að leika tvo vináttulandsleiki gegn Írum nú í lok mars. ...
Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Slóvökum 26. mars. Leikurinn fer...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt hóp sinn er heldur til Danmörku um páskana. Þar leikur liðið í...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyingum í dag kl. 16:00. Leikurinn fer fram í...
.