Knattspyrnusambandið hefur samið um vináttulandsleik við landslið Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst n.k. og við Pólverja í Varsjá 7. október...
Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, er eftirlitsmaður UEFA í úrslitakeppni Evrópukeppni kvennalandsliða U19
Rétt í þessu lauk leik Íslands og Tyrklands í fyrsta leiknum í fjögurra þjóða móti í Svíþjóð með 3-1 sigri Íslands.
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þátttöku á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið íslenska hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bandaríkjunum, en liðin mætast í Los Angeles 24. júlí...
Guðni Kjartansson hefur valið U18 landslið karla (leikmenn fæddir 1988), fyrir mót í Falkenberg í Svíþjóð síðar í mánuðinum. Fimm...
U17 landslið kvenna leikur gegn Finnum á Opna Norðurlandamótinu í dag í viðureign um 7. sætið og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum...
U17 landslið kvenna hafnaði í 8. sæti Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Finnar höfðu betur gegn okkar stúlkum í...
U17 landslið kvenna leikur við Finna um 7. sætið á NM, sem fram fer í Noregi. Noregur og Þýskaland leika til úrslita, en þessar sömu...
Ísland tapaði naumlega gegn Frakklandi í lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Lokatölur...
Lokaumferð riðlakeppni NM U17 landsliða kvenna fer fram í dag. Ísland mætir Frakklandi og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Erna...
U17 landslið kvenna tapaði í dag gegn Norðmönnum með sex mörkum gegn engu á Opna Norðurlandamótinu. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði...
.