Leikdagar í riðli Íslands í undankeppni HM kvenna 2007 hafa verið staðfestir. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Hvíta-Rússlandi 21. ágúst hér á...
Önnur lota af fimm í miðasölu á leiki í úrslitakeppni HM 2006 hefst mánudaginn 2. maí. Í þessari lotu er um að ræða "fyrstir koma, fyrstir fá"...
Ísland er í 95. sæti á styrkleikalista FIFA og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út.
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram næstkomandi sunnudag í Egilshöll í Reykjavík. Tæplega þrjátíu leikmenn frá félögum víðs vegar af...
KSÍ hefur þekkst boð sænska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra liða móti í Svíþjóð í sumar og verða liðin skipuð drengjum fæddum 1...
Ítalía og Ísland gerðu í kvöld markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Padova fyrir framan tæplega 30.000 áhorfendur. Ítalska liðið var sterkari...
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttuleiknum gegn Ítölum í kvöld. Leikaðferðin er sú...
Leikmannahópur íslenska landsliðsins er nokkuð breyttur fyrir vináttuleikinn gegn Ítölum í Padova frá leiknum gegn Króötum síðasta laugardag. Í hópnum...
Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi á miðvikudag. Lippi mun nota leikinn í...
Jóhannes Karl Guðjónsson, Arnar Þór Viðarsson og Heiðar Helguson verða ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Ítölum í Padova næstkomandi...
Króatíska landsliðið lagði það íslenska í undankeppni HM 2006 í dag með fjórum mörkum gegn engu. Leikið var á þjóðarleikvanginum í Zagreb að...
Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, þjálfarar A landsliðs karla, hafa valið byrjunarliðið gegn Króatíu í undankeppni HM 2006. Leikið er í Zagreb og...
.