Æfingaáætlun yngri landsliða veturinn 2013-2014 liggur nú fyrir og má sjá hana í skjali hér að neðan. Félög skulu heimila leikmönnum sínum þátttöku...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Belgum í dag í undankeppni EM en leikið er í Belgíu. ...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 8. október 2013 var samþykkt að sekta Keflavík um 30.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í...
Gott er að minna gesti Laugardalsvallar á að það er fjöldi bílastæða í Laugardalnum og aðeins lítill hluti þeirra beint fyrir utan...
KSÍ hefur gefið út sérstaka vefskrá fyrir leikinn við Kýpur í undankeppni HM 2014, en liðin mætast á Laugardalsvelli á föstudag eins og kunnugt er...
Strákarnir í U19 hefja í dag leik í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Belgíu. Mótherjar dagsins eru Frakkar og hefst leikurinn kl...
.