Stelpurnar í U17 luku keppni í milliriðlum EM í dag þegar þær léku gegn Spánverjum en riðillinn var leikinn í Rúmeníu. Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Spánverjum í lokaleik liðsins í milliriðli EM sem leikinn er í...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægur gegn Kýpur og Noregi. Leikið verður gegn Kýpur hér...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli...
Stelpurnar í U17 töpuðu gegn Írum í dag í milliriðli EM en leikið er í Rúmeníu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íra sem leiddu, 1 - 0 í leikhléi. ...
Helgina 11.-13. október mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 1. október 2013 var samþykkt að sekta knattspyrnudeild Leiknis um 30.000 krónur vegna ummæla framkvæmdastjóra...
.