Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Írum í milliriðli EM í dag. Leikið er í Rúmeníu og hefst...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, tvö helgina 4.-6. október og eitt helgina 18.-20...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 1. október 2013 var samþykkt að sekta knattspyrnudeild FH um 40.000 krónur vegna ummæla formanns og varaformanns...
UEFA hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu knattspyrnufélaga í Evrópu (UEFA Benchmarking Report), sem byggir á leyfisgögnum félaga úr allri...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Belgíu. Ásamt...
Hér að neðan eru upplýsingar um Markmannsskóla drengja sem heldinn verður á Akranesi 4. - 6. október. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunaliðið sem mætir Rúmenum í undankeppni EM í dag. Leikið er í Rúmeníu og...
Stelpurnar í U17 lögðu heimastúlkur í Rúmeníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslands eftir að staðan var...
Alþjóðlegi hjartadagurinn er um næstu helgi, en þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2000, og er slagorð hans „Fetaðu veginn að...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks karla hjá Haukum. Haukar skutu málinu til...
Diljá Rut Gísladóttir, 10 ára knattspyrnusnillingur, var aldeilis heppin í gær en hún tók þátt í "skot í slánna" leikinn sem er í hálfleik á...
.