Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. Eins og síðustu ár tekur KSÍ yfir...
Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi. Leikið...
Mánudaginn 13. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og...
Fótbolti fyrir alla, fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir, hefst að nýju sunnudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur til 11...
U19 kvennalandslið Íslands mun leika þrjá vináttulandsleiki á La Manga dagana 4. - 8. mars. Fyrstu mótherjarnir verða Skotar og á eftir koma leikir...
Aðildarfélögum KSÍ stendur til boða að fá starfandi dómara úr Pepsi-deild karla í heimsókn til að fjalla um hinar ýmsu hliðar dómgæslunnar...
Norska knattspyrnusambandið hefur boðið Kristni Jakobssyni að dæma á æfingamóti, Copa del Sol 2012, sem fram fer á La Manga og Benidorm á Spáni í...
Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna. Þjálfararnir, Sigurður Ragnar...
Karlalandslið Íslands er í 104. sæti styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Þetta er sama sæti og á síðasta lista. Litlar breytingar eru...
Leyfisstjórn hefur móttekið leyfisgögn allra leyfisumsækjendanna 24 sem leika í efstu tveimur deildum karla. Lokaskiladagur var mánudagurinn 16...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið tvo hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æft verður í Kórnum og í Egilshöllinni en...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða 28. janúar nk. Kjörnefnd...
.