KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 20.- 22. janúar. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan. Þátttökurétt...
66. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica, laugardaginn 11. febrúar 2012. Tillögur og málefni þau, er...
Hópur sem Lars Lagerbåck hefur valið, verður við æfingar á næstu dögum og á laugardaginn verður leikinn æfingaleikur í Kórnum. Þá verður hópnum...
Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 kvenna og hefur Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, valið 22 leikmenn fyrir þessar æfingar. Æft...
Knattspyrnuþjálfarafélaginu hefur tekist að fá nokkur sæti með norska þjálfarafélaginu í ferð til Englands. Farið verður í febrúar en tilkynna þarf...
Breiðablik og Fylkir hafa skilað fylgigögnum, öðrum en fjárhagslegum, með umsóknum sínum um þátttökuleyfi í Pepsi-deildinni 2012. Þar með hafa alls 9...
Að venju tók nýr bannlisti WADA (alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin) gildi þann 1. janúar síðastliðinn. Ekki er um veigamiklar breytingar á listanum...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Sindra í Nýheimum þriðjudaginn 10. janúar og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 29 leikmenn til þess að æfa sunnudaginn 15. janúar. Æfingin er liður í undirbúningi...
KSÍ hefur boðið endurskoðendum og fulltrúum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ á fund um fjárhagshluta leyfiskerfis KSÍ 12. janúar...
.