Um þessar mundir fer fram undankeppni EM U19 landsliðs kvenna. Keppt er í 10 riðlum víðs vegar í Evrópu og eru liðin að keppast um sæti í...
Handhafar A-passa 2011 frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM A kvenna. Dugar að...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara um komandi helgi. Gunnar hefur valið 35...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs í á laugardag munu fimm heppnir vallargestir spyrna knetti frá vítateigsboganum með það fyrir augum...
Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 17. september kl. 16:00, í undanekppni EM. Norska...
Það verður finnskt dómaratríó sem verður í eldlínunni á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar Ísland og Noregur mætast í undankeppni EM...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign kvennalandsliða Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í undankeppni EM hér á landi dagana 17. - 22...
KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum (3. flokkur og yngri) allra aðildarfélaga miða á landsleik Íslands og Noregs í...
Miðasalan fyrir tvo leiki kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 er hafin á midi.is, en Ísland mætir Noregi 17. september og Belgíu fjórum dögum...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Riðll Íslands verður leikinn hér á...
Knattspyrnudeild Gróttu óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka kvenna. Kvenþjálfarar eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um.
.