Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að úrslitakeppni EM U21 karla er við það að hefjast í Danmörku. Þar er Ísland á...
Tækniskóli KSÍ hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og hafa um 16.000 diskar verið afhentir til iðkenda 16 ára og yngri. Landsliðsmenn og...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að U21 karlalandslið okkar er að taka þátt í úrslitakeppni EM í Danmörku. Fyrsti leikur Íslands er gegn...
Síðastliðinn laugardag útskrifaði KSÍ 35 þjálfara með KSÍ A þjálfaragráðuna. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ afhendi þjálfurunum skírteinin...
Þegar A landslið karla kom saman á dögunum fengu þrír leikmenn afthenta viðurkenningu fyrir þann áfanga að hafa spilað 50 landsleiki. Þetta...
Þorlákur Árnason hefur valið leikmenn á undirbúningsæfingu fyrir Norðurlandamót U16 kvenna. Mótið fer fram að þessu sinni í Finnlandi og...
Áfram Ísland stuðningsmannaklúbbur landsliðsins í knattspyrnu verður með upphitun fyrir alla leiki Íslands í riðlakeppninni. Boðið verður upp...
Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni árið 2011 fer fram dagana 14. - 18. júní næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp sem mun æfa í Kórnum næstkomandi föstudag. ...
Íslendingar tóku á móti Dönum í kvöld í undankeppni EM og var leikið á Laugardalsvelli. Danir höfðu sigur, 0 -2, eftir að staðan hafði verið...
Í kvöld kl 18:45 mætast Ísland og Danmörk í undankeppni EM í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Hægt er að kaupa miða á...
Búið er að dreifa yfir 15.000 eintökum af DVD disknum Tækniskóli KSÍ en disknum er dreift á alla iðkendur í gegnum aðildarfélögin. Búist er...
.