KSÍ vill vekja athygli á því að A-landslið karla verður með opna æfingu á Víkingsvelli í Reykjavík þriðjudaginn 31. maí kl. 16:00. ...
Það verður dómarakvartett frá Tyrklandi sem verður við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Danmerkur næstkomandi laugardag. Leikurinn er í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt þá 23 leikmenn sem leika munu í úrslitakeppni EM í Danmörku. Mótið stendur...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Harald Frey Guðmundsson í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum sem fer fram næstkomandi laugardag á...
Íslenski landsliðshópurinn kemur saman í dag á fyrstu æfingu liðsins fyrir leikinn gegn Dönum í undankeppni EM á laugardaginn. Á morgun...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Danmörk afhenta miðvikudaginn 1. júní frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir eru...
Nú í vikunni halda þrír íslenskir dómarar til Sviss á svokallað "CORE" námskeið sem haldið er á vegum UEFA. Um er að ræða verkefni fyrir unga...
Þorvaldur Árnason mun dæma vináttulandsleik á milli Lúxemborgar og Ungverjalands, föstudaginn 3. júní næstkomandi. Aðstoðardómarar...
Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson afhenti ungum iðkendum á Davík diskinn Tækniskóla KSÍ á dögunum við mikinn fögnuð. Heimamenn efndu...
EKRON er sértæk einstaklingsmiðuð atvinnutengd starfsþjálfun og endurhæfing fyrir einstaklinga með skerta vinnufærni sökum afleiðinga af áfengis- og...
Athending disksins Tækniskóli KSÍ stendur nú sem hæst og hefur disknum verið gríðarlega vel tekið. Á Sauðárkróki var efnt til Fjölskyldudags...
Knattspyrnuskóli drengja 2011 fer fram á Laugarvatni 6. - 10. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón...
.