Þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á 3. hæð í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. Fyrirlesari er Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir...
Kjörnefnd hefur samþykkt að framlengja framboðsfrest til varafulltrúa landsfjórðunga.
Þrjú framboð til formanns KSÍ hafa verið staðfest og sjö framboð til stjórnar.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 17.-18. febrúar og það síðara verður helgina 2.-3. mars.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu hefst mánudaginn 19. febrúar klukkan 12:00.
Þær tillögur sem liggja fyrir 78. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild UEFA í haust.
Dregið hefur verið í riðla í Þjóðadeild UEFA hjá A landsliði karla, en dregið var í París.
Á ráðstefnu landsdómara sem haldin var um síðustu helgi afhenti Klara Bjartmarz Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir...
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
.