KSÍ og Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, hafa ráðist í samstarf. Dagana 21.-28. september nk. verður landssöfnun í formi...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö 1. stigs þjálfaranámskeið. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina...
Þann 21. september verður alþjóðlegur dagur friðar haldinn í 12. sinn. Markmið verkefnisins er að hvetja stríðandi fylkingar um...
Stelpurnar í U19 leika sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þær mæta Ísrael. Leikið er í Búlgaríu og hefst leikurinn kl. 14:00 að...
Stelpurnar í U19 byrjuðu undankeppni EM á góðu nótunum þegar þær lögðu Búlgaríu í dag. Riðillinn er leikinn í Búlgaríu og voru heimastúlkur...
Stelpurnar í U19 eru komnar til Búlgaríu en þar leika þær í undankeppni EM. Fyrsti leikurinn fer fram á morgun, laugardag, en þá mæta stelpurnar...
Í dag var dregið í umspili fyrir úrslitakeppni EM U21 karla og fór drátturinn fram í Herning í Danmörku. Íslenska liðið mætir...
Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Portúgals en þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2012 á þessu ári. Leikurinn fer...
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari hefur tilkynnt breytingu á landslið Íslands sem leikur í undankeppni EM dagana 20. -...
UEFA tilkynnti í dag hvernig raðað er í styrkleikaflokka þegar dregið verður í umspilinu fyrir úrslitakeppni EM hjá U21 karla. Dregið verður...
Íslendingar biðu lægri hlut gegn Dönum á Parken í gærkvöldi en heimamenn sigruðu 1 - 0. Sigurmark leiksins kom þegar 90 mínútur voru liðnar...
Strákarnir í U21 karla tryggðu sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppni U21 karla en hún fer fram í Danmörku á næsta ári. Dregið verður í...
.