Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Forseti Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), Michel Platini, mun heimsækja Ísland föstudaginn 22. október og funda með...
Í gærkvöldi var það ljóst hvaða þjóðir munu leika í úrslitakeppni EM U21 karla í Danmörku á næsta ári. Ísland er þar á meðal átta þjóða í...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn er leikur í undankeppni EM nú í október. Leikið varður í Wales, dagana...
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. ...
Íslendingar biðu lægri hlut gegn Portúgölum á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var í undankeppni EM. Lokatölur urðu 1 - 3 fyrir gestina...
Það er í kvöld sem seinni umspilsleikur á milli Skotlands og Íslands fer fram á Easter Road i Edinborg. Í húfi er sæti í úrslitakeppni EM U21...
Eins og kynnt hefur verið er uppselt á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli á þriðjudag og hefst...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál Aftureldingar gegn Keflavík vegna leiks í eldri flokki karla (+30). Afturelding taldi lið...
U21 landslið karla hefur náð þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumóts UEFA. Árangurinn náðist með tveimur 2-1...
Strákarnir í U21 karlalandsliðinu eru nú staddir í Edinborg en á morgun leika þeir seinni leikinn í umspili um sæti í úrslitakeppni EM...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er hélt til Edinborgar í morgun. Þar verður leikinn...
.