Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Laugardaginn 18. júlí og mánudaginn 20. júlí fara fram fjórir vináttulandsleikir við Færeyjar og eru það U17 og U19 kvenna sem þar leika. ...
Jóhannes Valgeirsson mun dæma leik Bröndby og Flora Tallinn þegar að liðin mætast í í Evrópudeild UEFA. Jóhannesi til aðstoðar verða þeir...
Knattþrautir KSÍ eru í fullum gangi og hafa vakið mikla lukku um land allt. Gunnar Einarsson, sem hefur yfirumsjón með knattþrautunum, hefur...
Landslið U18 karla hefur í dag leik á Svíþjóðarmótinu og er fyrsti leikur liðsins við Wales. Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma og...
Í tilefni af 50. bikarúrslitaleik KSÍ ákvað stjórn KSÍ á sínum tíma að skrá sögu keppninnar. Nú býðst knattspyrnuáhugamönnum...
Í vikunni verður leikið í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA. Íslensku félögin Fram, KR og FH verða þar í eldlínunni en einnig verða...
Íslenska U19 kvennalandsliðið lék í dag sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin er haldin í Hvíta Rússlandi. Leikið var við...
Laugardaginn 11. júlí hélt U19 ára stúlknalandsliðið til Hvíta Rússlands þar sem liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM. Er þetta í fyrsta sinn sem...
Í dag hefst úrslitakeppni U19 kvenna í Hvíta Rússlandi og þar er íslenska liðið í eldlínunni. Fyrsti leikur liðsins er í dag við Noreg og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í úrslitakeppni EM U19 kvenna í Hvíta...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir Svíþjóðarferðina en hópurinn heldur utan á...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem heldur til Englands í næstu viku og leikur vináttulandsleiki gegn...
.