Á föstudag var haldinn blaðamannafundur fyrir landsleik Íslands og Serbíu, sem er fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2011. Vefur KSÍ spjallaði...
Kannanir hafa sýnt að fyrirmyndir og markmiðasetning í íþróttum skipta gríðarlega miklu máli. Í dag njóta ungir knattspyrnuiðkendur þess að geta horft...
Knattþrautir KSÍ halda áfram að vekja mikla athygli og þátttakan hefur verið frábær hvar sem knattþrautirnar hafa verið kynntar. Dagskrá...
Ætlar þú á leikinn hjá stelpunum okkar við Serbíu á laugardag? Nældu þér þá í miða tímanlega. Handhafar A-aðgönguskirteina og börn 16 ára og...
Fjallað er um kvennalandslið Íslands á Magazine hluta vefns UEFA - uefa.com og rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, og Margréti...
Norræna dómararáðstefnan, sem haldin er annað hvert ár, fer fram hér á Íslandi dagana 14. til 16. ágúst. Ráðstefnuna sitja fulltrúar úr...
Íslenskur dómarakvartett verður á leik austurríska liðsins FK Austria Wien og FC Metallurh Donetsk frá Úkraínu. Um er að ræða síðari...
Eins og kunnugt er leikur kvennalandslið Íslands í lokakeppni EM í Finnlandi síðar í mánuðinum. Hægt hefur verið að kaupa miða á leiki...
Kristinn Jakobsson, FIFA-dómari, og Guðmundur Ingi Jónsson, dómaraeftirlitsmaður, munu sækja námskeið á vegum UEFA 24. ágúst. Efni...
Kvennalandslið Íslands og Serbíu mætast í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14:00. Þetta er fyrsti leikur beggja liða í...
Sigurður Hannesson, eftirlitsmaður KSÍ, hefur verið settur dómaraeftirlitsmaður á viðureign króatíska liðsins Dinamo Zagreb og Heart of Midlothian...
A landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í undankeppni HM 2011 á laugardag, þegar liðið tekur á móti Serbum á Laugardalsvellinum kl. 14:00. ...
.