Lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins hjá U16 kvenna fer fram í dag. Íslendingar taka á móti Þjóðverjum og fer leikurinn fram á...
Norðurlandamóti U16 var áframhaldið í gærkvöldi og voru fjórir leikir á dagskránni. Ísland mætti Noregi í Þorlákshöfn og fóru Norðmenn þar með...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KFG gegn Hömrunum/Vinum vegna leiks liðanna 30. maí síðastliðinn. Í úrskurðarorðum segir að...
Fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2010 verður laugardaginn 6. september en þá verða Norðmenn sóttir heim. Leikurinn fer fram á...
Nú er lokið úrslitakeppni EM 2008 með glæsilegum og verðskulduðum sigri landsliðs Spánar. Liðið lék vel alla keppnina og ávallt til sigurs. En...
Ísland leikur í dag annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu á Þorlákshafnarvelli og hefst leikurinn kl. 16:00, leikið er gegn Noregi...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi. Æft verður tvisvar á...
Opna Norðurlandamótið hjá U16 kvenna hófst í dag og voru fjórir leikir á dagskránni. Íslensku stelpurnar töpuðu, 0-1, gegn Dönum á Selfossi í...
Opna Norðurlandamótið hjá U16 kvenna hefst í dag og fer mótið fram hér á landi. A riðill, þar sem Ísland leikur, fer fram á Suðurlandi...
Nú er nýlokið tveimur leikjum hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu og afar mikilvægir sigrar unnust í þeim báðum. Liðið lék...
Laugardaginn 27. september leikur íslenska kvennalandsliðið lokaleik sinn í undankeppni fyrir EM 2009. Leikurinn er einn sá...
Það ætti ekki að fara framhjá neinum að í dag leikur íslenska kvennalandsliðið sinn síðasta heimaleik í undankeppni fyrir EM 2009. Hér að neðan...
.