Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hægt er að sjá hér að neðan myndbönd sem landsliðsþjálfarinn notar til að koma stelpunum í þennan eina sanna rétta gír. Við munum svo bæta við ...
Stelpurnar í U19 kvenna lögðu stöllur sínar frá Ísrael í fyrsta leiknum í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Ísrael. Lokatölur urðu 2-1...
Strákarnir í U17 karla biðu lægri hlut gegn Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag en leikið var á Akranesi. Lokatölur urðu 2-1 fyrir...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn ísrael á morgun, miðvikudag. Þetta er...
Undirbúningur íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Frökkum hófst formlega í gær þegar liðið kom saman til æfinga. Æft er aftur í dag en snemma í...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið landslið Íslands sem keppir á undankeppni EM hér á landi 24. – 29...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp sem æfa mun í þessari viku. Á mánudag verður svo tilkynnt um...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir undankeppni EM. Berglind Bjarnadóttir úr...
Næstkomandi miðvikudag hefst keppni í undankeppni EM hjá U17 karla og verður riðill Íslands leikinn hér á landi. Fyrsti leikur Íslands verður...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn er heldur til Frakklands og leikur þar lokaleik sinn í undankeppni fyrir EM...
Um síðustu helgi voru fimm sparkvelli vígðir á Vestfjörðum og munu þeir án efa nýtast vel allt árið um kring. Tveir vellir voru vígðir á...
Knattspyrnudeild Fylkis auglýsir eftir þjálfurum fyrir 8. flokk og 3. flokk kvenna tímabilið 2008-2009. Innan knattspyrnudeildar er unnið...
.