Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Wiesbaden 28. júlí -...
A landslið kvenna leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2009 á næstu vikum. Fyrst gegn Slóvenum 21. júní og síðan gegn Grikkjum 26...
Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland er nú í 18. sæti listans...
Ákveðið hefur verið að halda dag kvennaknattspyrnunnar hátíðlegan laugardaginn 21. júní. Þann dag verður skemmtidagskrá á...
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum í dag að úrskurða Guðjón Þórðarson, þjálfara ÍA, í eins leiks bann vegna framkomu hans eftir leik...
CSKA Sofia er sigursælasta félag í sögu búlgarskrar knattspyrnu. Umsókn félagsins um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik á hinum nýja Vodafonevelli. ...
Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er í 85. sæti listans en það eru...
Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 9. - 13. júní að þessu sinni. Þátttakendur skólans eru...
Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt...
.