Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi á næstu dögum. Freyr...
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 13.30 mun Knattspyrnusamband Íslands bjóða upp á opna fyrirlestra frá ensku landsliðsþjálfurunum John Peacock og...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Azerbaijan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. ...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót og nýja reglugerð um Mannvirkjasjóð. Reglugerðirnar voru kynntar á...
Í tengslum við 62. ársþing KSÍ voru þrír einstaklingar sæmdir gullmerki KSÍ fyrir störf þeirra til handa íslenskrar knattspyrnu. Þetta voru þeir...
Geir Magnússon, íþróttafréttamaður, fékk í dag knattspyrnupennann á ársþingi KSÍ. Það var Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sem afhenti Geir...
Valur hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2007 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ. Börkur Edvardsson formaður...
Ársþing KSÍ, það 62. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en...
Valur fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Landsbankadeild karla 2007 og Fjarðabyggð fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago...
62. ársþingi KSÍ er lokið en þingið fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Geir Þorsteinsson sleit þinginu og þakkaði sérstaklega þeim Ástráði...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 62. ársþingi KSÍ sem fram fór í dag. Ársþingið var haldið í fyrsta skiptið í...
Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til...
.