KSÍ hefur samið við Vettvang vefstofu um gerð nýs vefs KSÍ (ksi.is).
Í leik Víkings R. og Fjölnis, í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 21. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
Knattspyrnusvið KSÍ mun dagana 28.-29. janúar boða til leikstöðuæfinga fyrir varnarmenn, en KSÍ býður þjálfurum að koma og fylgjast með.
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á miðvikudag.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytt fyrirkomulag á Hattrick framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna.
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leikur vináttuleik við Skotland á Hampden Park í Glasgow 6. júní næstkomandi.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ dagana 28. – 29. janúar 2025.
Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12:00 býður KSÍ í súpufund í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6
Tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 79. ársþing KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í vináttuleikjum gegn Færeyjum sem fara fram á Íslandi dagana...
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 27.-28. janúar.
.