UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í kvöld, miðvikudagskvöld, að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla.
Í leik Víkings R. og KR, í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 14. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 14. janúar sl.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00.
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í febrúar.
Reykjavíkurmótið er í fullum gangi og þar eru leikir í vikunni hjá bæði meistaraflokki kvenna og karla.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða innanlands á árinu 2024 rennur út á miðnætti mánudaginn 13. janúar.
Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst sem fyrr að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 22.-24. jan 2025. Æfingarnar fara fram í...
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
.